Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvenær þarf að gera skiptayfirlýsingu samhliða erfðafjárskýrslu?
Erfingjar skulu leggja fram slíkar yfirlýsingar til staðfestingar hjá sýslumenni ef þeir þurfa á þeim að halda til að þinglýsa eða skrá eignarréttindi sín að eignum, munum eða réttindum sem þeir taka að arfi.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?