Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvaða gögn þurfa að fylgja með erfðafjárskýrslunni?
Yfirlit yfir bankainnistæður.
Reikningar vegna útfararkostnaðar.
Þrjú síðustu skattframtöl.
Staðfestingar á sölu ef eignir hafa verið seldar úr dánarbúi á skiptatímanum, svo sem kaupsamningar eða tilkynning um eigendaskipti.
Skiptayfirlýsingar fyrir eignir sem skipt er milli erfingja, auk einkaskiptagerðar ef við á.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?