Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvar er hægt að finna skýrslu vegna fyrirframgreidds arfs?
Fylla þarf út erfðafjárskýrslu. Sá sem fyrirframgreiðir arfinn þarf að skrifa undir hana ásamt öllum arfþegum.
Hér má finna nánari upplýsingar um fyrirframgreiddan arf.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?