Fara beint í efnið

Er hægt að ganga frá því fyrir andlát að eftirlifandi maki sitji í óskiptu búi eftir andlát hins?

Hjón geta gert erfðaskrá þar sem mælt er fyrir um rétt langlífari maka til setu í óskiptu búi eftir lát þess skammlífara. 

Hér má finna nánari upplýsingar um setu í óskiptu búi.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?