Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvað þarf að gera til þess að ganga frá eignalausu dánarbúi?
Erfingi þarf að undirrita yfirlýsingu um eignaleysi dánarbúsins.
Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?