Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Er hægt að skila erfðafjárskýrslu rafrænt?
Nei, það þarf að fylla út erfðafjárskýrslu. Erfingjar þurfa að skrifa undir eða eftir atvikum umboðsmaður dánarbúsins.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðafjárskýrslu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?