Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvað er óskattskyldur arfur til frádráttar mikill?
Erfðafjárskattur er 10% af skattstofni dánarbús. Ekki skal greiða erfðafjárskatt af fyrstu 1.500.000 kr. í skattstofni þeirra sem létust fyrir 31. desember 2020 eða fyrr. Við skipti á dánarbúum þeirra sem létust 1. janúar 2024 eða síðar skal ekki greiða erfðafjárskatt af fyrstu 6.203.409,- kr í skattstofni dánarbús.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?