Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Arfur - Get ég fengið aðstoð hjá ykkur við að gera erfðaskrá?
Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár fyrir fólk. Mælt er með því að fá aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala svo að þau séu á réttu formi.
Hér má finna nánari upplýsingar um erfðaskrár.
Fyrir lögbókandavottun á erfðaskrá skal greiða 5.400 krónur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?