Fara beint í efnið

Hver er kostnaðurinn við einkaskipti á dánarbúi?

Skiptagjald 12.000 krónur greiðist í ríkissjóð. Skiptagjald greiðist ekki ef ekki þarf að greiða erfðafjárskatt.

Erfðafjárskattur er 10%, þó greiðist ekki skattur af fyrstu 5.757.759 krónum af skattstofni.  

Hér má finna nánari upplýsingar um einkaskipti á dánarbúi.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?