Fara beint í efnið

Ef bifreið er í eigu dánarbús, er hægt að fá hana framselda ef dánarbúið er eignalaust?

Slíkt kemur til greina ef viðkomandi erfingi ábyrgist greiðslu útfararkostnaðar hins látna. Erfingi sem lýsir yfir eignaleysi þarf alltaf að taka yfir þær verðskuldbindingar sem hvíla á viðkomandi bifreið.

Hér má finna nánari upplýsingar um eignalaust dánarbú. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?