Fara beint í efnið

Hvaða gögn þarf til einkaskipta á dánarbúi?

Erfingjar þurfa að fylla út beiðni um leyfi til einkaskipta. Eftir því sem við á skal erfðagerningur hins látna eða önnur skjöl að fylgja með ef þau geta haft þýðingu við skipti búsins. 

Hér má finna nánari upplýsingar um einkaskipti á dánarbúi, eins og upplýsingar um ferlið og kostnað. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?