Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Kostar að fá leyfi til setu í óskiptu búi?
Nei, ekki ert tekið gjald fyrir útgáfu leyfis til setu í óskiptu búi en greiða þarf fyrir þinglýsingu á leyfinu ef það á við.
Hér má finna nánari upplýsingar um setu í óskiptu búi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?