Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hver sér um dánarbú ef enginn erfingi vill sjá um það?
Ef erfingjar sinna ekki dánarbússkiptum getur sýslumaður fari fram á opinber skipti á búinu.
Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu og opinber skipti dánarbús.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?