Sýslumenn: Andlát og dánarbú
Hvenær opnast aðgangur að reikningum dánarbús?
Þegar búsetuleyfi hefur verið gefið út til eftirlifandi maka eða leyfi til einkaskipta á dánarbúinu hefur verið gefið út.
Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?