Fara beint í efnið

Þarf að panta tíma til þess að tilkynna andlát?

Nei, þess þarf ekki. Tilkynnandi getur annað hvort tilkynnt andlát rafrænt eða mætt á einhverja starfsstöð sýslumanna.

Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?