Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Við ætlum að hætta með meðlagsgreiðslur og fara yfir í sameiginlega framfærslu á börnunum, hvað gerum við?
Hægt er að skila inn yfirlýsingu um sameiginlega framfærslu sem finna má á heimasíðu TR undir Eyðublöð og Barnafjölskyldur. Yfirlýsingin þarf að vera dagsett og undirrituð af báðum foreldrum ásamt tveimur vottum.
Hægt er að skila inn nýrri meðlagsákvörðun/samningi frá sýslumanni sem þarf að vera dagsett, undirritað og stimplað af fulltrúa sýslumanns.
Hér geta meðlagsgreiðendur fundið nánari upplýsingar um innheimtu meðlags.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?