Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvenær fyrnist sakarkostnaður?

Fyrning sakarkostnaðar samkvæmt dómi eru 10 ár en samkvæmt sátt á 4 árum. Fyrningarfrestir framlengjast samkvæmt almennum reglum fyrningarlaga.

Hér má finna nánari upplýsingar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?