Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Var að fá tilkynningu um vanrækslugjald og það er réttur skoðunarmiði á bílnum
Álagning miðast við upplýsingar úr ökutækjaskrá. Við síðustu skoðun hefur líklega verið límdur rangur miði á bílinn. Best er að snúa sér beint til skoðunarstöðvar sem leiðréttir og sendir til sýslumannsins á Vestfjörðum staðfestingu á að um mistök hafi verið að ræða og beiðni um niðurfellingu álagningar.
Hér má finna nánari upplýsingar um vanrækslugjald.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?