Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Hvað get ég gert ef það er ekki hemlaprófari fyrir ökutæki yfir 3,5 tonn á skoðunarstöðinni næst mér?
Ef svokallaður hemlaprófari fyrir ökutæki sem eru meira en 3,5 tonn að þyngd er ekki í skoðunarstöð eða ekki verður komist í hann í þeirri sömu skoðunarstöð nema á ákveðnum tímum ársins og önnur skoðunarstöð er ekki í nágrenninu þá er hægt að sækja um viðbótarfrest í tvo mánuði með því að tilkynna Sýslumanninum á Vestfjörðum um þá ósk sína. Tilkynningin þarf að hafa borist áður en frestur til skoðunar rennur út og má vera á rafrænu formi.
Nánari upplýsingar má finna á vef sýslumanna.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?