Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ég er að fá kröfu í heimabanka en á að vera að fá barnalífeyri sem fer upp í meðlag, hvernig fæ ég kröfuna fellda niður? 

  • Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sækir gögn einu sinni í mánuði til TR þetta þýðir að innheimta á greiðslum vegna meðlag geta verið sendar af stað frá Innheimtu meðlags í heimabanka hjá fólki þar sem Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sér ekki að barnalífeyri skilar sér upp í meðlag. Um leið og Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra sér að barnalífeyrir kemur upp í meðlag er krafan felld niður ásamt áföllnum vöxtum. 

  • Sé meðlagsgreiðandi búin að greiða kröfur í heimabanka sem barnalífeyri átti að fara upp mun Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra endurgreiða meðlagsgreiðanda um leið og barnalífeyrir kemur upp á móti. 

Hér geta meðlagsgreiðendur fundið nánari upplýsingar um innheimtu meðlags.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?