Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Nú er ég að fara að greiða meðlag og ekki lengur að fá það greitt til mín, hvað þarf ég að gera? 

  • Ef þú ert ekki kominn með nýja meðlagsákvörðun en vilt samt stöðva meðlagsgreiðslur þarf þú að fara inn á „Mínar síður TR“ og smella á „Umsóknir“, setur í „Leit eftir málaflokk“ hakið í „Fjölskyldur“ og smella á „Niðurfellingu greiðslna“.  

  • Ef það er kominn ný meðlagsákvörðun/samningur frá sýslumanni þá er nóg að skila henni inn til að stöðva greiðslur meðlags til þín og setja af stað innheimtu meðlags á þig. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?