Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Ég er að fara að flytja erlendis mun það hafa áhrif á greiðslur meðlags til mín?
Já það mun hafa áhrif þar sem TR greiðir ekki meðlag á milli landa og því stöðvast meðlagsgreiðslur til þín. Þú þarft að fara til viðeigandi stofnunar í því landi sem þú býrð og sækja um meðlag í gegnum þá.
Hér geta meðlagsgreiðendur fundið nánari upplýsingar um innheimtu meðlags.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?