Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Er hægt að fá sakarkostnað niðurfelldan?

Já, að uppfylltum vissum skilyrðum. Sjá viðmiðunarreglur um niðurfellingu á sakarkostnaði.

Hægt er að senda rafræna beiðni um niðurfellingu ásamt fylgigögnum. Beiðni um niðurfellingu sakarkostnaðar frestar ekki innheimtuaðgerðum. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?