Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Meðlagsgreiðandi spyr hvort að hægt sé að fella niður meðlag vegna flutnings barns frá meðlagsmóttakanda? 

  • Tryggingastofnun getur ekki fellt niður meðlag vegna flutnings barns frá meðlagsmóttakanda. 

  • Heimilt er að fella niður meðlag ef að meðlagsmóttakandi óskar eftir að fella niður meðlag og eða ný meðlagsákvörðun berst frá sýslumanni. 

  • Meðlagsgreiðandi þarf því annað hvort að tala við sýna barnamóður/föður eða fara til sýslumanns í því umdæmi sem barnið hefur lögheimili og óska eftir nýrri meðlagsákvörðun. 

Hér geta meðlagsgreiðendur fundið nánari upplýsingar um innheimtu meðlags.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?