Sýslumenn: Gjöld og innheimta
Var að fá bréf um vanrækslugjald á bifreið. Ég er búin að taka bílinn af númerum og skila þeim inn til Samgöngustofu. Þarf ég að borga þetta gjald?
Greiða þarf vanrækslugjaldið sé álagning komin á áður en ökutækið var skráð úr umferð, ef númer eru skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu kemur inn 50% afsaláttur.
Hér má finna nánari upplýsingar um vanrækslugjald.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?