Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Hvers vegna er örorkulífeyrinn, aldursviðbótin og heimilisuppbótin ekki sundurliðuð í greiðsluáætlun?

Lögin tilgreina að grunnfjárhæðir örorkulífeyris, aldursviðbótar og heimilisuppbótar eru lagðar saman og svo eru 45% af tekjum, umfram frítekjumörk, dregin frá. Niðurstaðan er því birt í einni samtölu.   

Sjá nánar um útreikning á greiðslurétti hér.