Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Er heimilisuppbót greidd til þeirra sem fá hlutaörorkulífeyri?

Já, full heimilisuppbót greiðist til einstaklinga sem eru með hlutaörorkulífeyri jafnt og til þeirra sem eru með örorkulífeyri.

Heimilisuppbót er tekjutengd og lækkar samanlögð fjárhæð lífeyris, heimilisuppbótar og aldursviðbótar ef við á um 45% af tekjum lífeyrisþega umfram frítekjumörk, uns hún fellur niður.