Fara beint í efnið

Skoðunarhandbók ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

1. nóvember 2024 -

Gildir frá: 01.03.2023. Í skoðunarhandbók ökutækja eru verklagsreglur fyrir skoðunarstofur og endurskoðunarverkstæði um hvernig haga skuli skoðun og dæmingum einstakra skoðunaratriða.

    Samantektir og tilkynningar

    Sérstakar tímabundnar tilkynningar, svokallaðar öryggistilkynningar, ætluðum skoðunarstofum um tímabundin öryggisvandamál í einstökum ökutækjum eða búnaði þeirra.

    Reglur um skráningu og breytingu ökutækisflokka, notkunarflokka og veigamikilla breytinga á ökutækjum má sjá í skráningareglum ökutækja.

    Tilvísanir til þeirra laga, reglugerða og reglna sem gilda um gerð og búnað ökutækja, skoðun, skráningu og annað er viðkemur skoðunarstarfsemi.

    Leiðbeiningaskjöl og ítarefni fyrir reglubundnar skoðanir er að finna undir þeirri verklagbók.

    Efni kaflans

    Kröfuskjalalisti

    Yfirlit yfir þau lög, reglugerðir og reglur sem gilda um gerð og búnað, skoðun, skráningu og gjaldamál ökutækja. Listinn er til hægðarauka fyrir skoðunarstofur en þeim látið eftir að viða að sér sjálfum kröfuskjölunum og halda þeim til haga í eigin kerfum.

    Tilvísanir eru til rafrænna eintaka og yfirleitt er bara vísað til fyrstu útgáfu (upprunalegra samþykkta laga og stofnreglugerða).


    Lög

    • Umferðarlög (77/2019)

    • Lög um ökutækjatryggingar (30/2019)

    • Lög um leigu skráningaskyldra ökutækja (65/2015)

    • Lög um rannsókn samgönguslysa, (18/2003)

    • Lög um olíugjald og kílómetragjald (87/2004)

    • Vegalög (80/2007)

    • Lög um úrvinnslugjald (162/2002)

    • Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi (28/2017)

    • Lög um leigubifreiðar (134/2001), sbr. (51/2020)

    • Lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., (29/1993)

    • Lög um bifreiðagjald (39/1988)

    • Lög um faggildingu o.fl. (24/2006)


    Reglugerðir og reglur er varða kröfur til ökutækja

    Stofnreglugerðir um gerð og búnað ökutækja

    • Reglugerð um gerð og notkun bifreiða (72/1937)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja o.fl. (51/1964)

    • Reglugerð um gerð og búnað bifreiða o.fl. (26/1988)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja (655/1989)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja (411/1993)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja (915/2000)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja (308/2003)

    • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja (822/2004)

    Aðrar reglugerðir og reglur sem koma inn á gerð og búnað

    • Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja (155/2007)

    • Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi (1077/2010)

    • Reglugerð um hleðslu, frágang og merkingu á farmi (671/2008)

    • Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit (605/2010)

    • Reglugerð um prófun á ökuritum (572/1995)

    • Reglugerð um frágang á hraðatakmarkara í bifreið (71/1998)

    • Reglugerð um ökuskírteini (830/2011)

    • Reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppni (507/2007)

    • Verklagsreglur fyrir akstursíþróttir og aksturskeppnir í samræmi við reglugerð nr. 507/2007, Ríkislögreglustjóri (2/2008 U)

    • Keppnisgreinarreglur fyrir rallý 2022, AKÍS (21.11.2021)

    • Reglur um neyðarakstur (643/2004)

    • Reglugerð um merki á skólabifreiðum (279/1989)

    • Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum (348/2007)

    • Reglugerð um leigubifreiðaakstur (324/2023) (397/2003)

    • Reglugerð um slökkvitæki (1068/2011)

    • Reglugerð um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds (274/2006)

    • Reglugerð um innskatt (192/1993)


    Reglugerðir og reglur er varða skoðun og skráningu ökutækja

    • Reglugerð um skoðun ökutækja (414/2021)

    • Námskrá fyrir grunnþjálfun og endurmenntun skoðunarmanna (170/2024)

    • Reglugerð um skráningu ökutækja (751/2003)

    • Reglugerð um starfsemi faggiltra óháðra skoðunarstofa (346/1993)

    • Reglugerð um starfsemi endurskoðunarverkstæða með B-faggildingu (631/1994)


    Reglugerðir og reglur er varða skilyrði til skoðana o.þ.h.

    • Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar (1244/2019)

    • Reglugerð um umferðaröryggisgjald (681/1995)

    • Reglugerð um vörugjald af ökutækjum (331/2000)

    • Gjaldskrá Samgöngustofu (895/2022)


    Erlendar kröfur er varða skoðun og prófun ökutækja