Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. desember 2024
Í dag mun stór hluti landsmanna setjast að borðum og snæða skötu og höfum við í því tilefni tekið saman nokkrar upplýsingar um þessa áhugaverðu tegund.
16. desember 2024
Föstudaginn 13. desember síðastliðinn var árlegur fundur Fiskistofu og Landhelgisgæslunnar.
6. desember 2024
Vinna við undirbúning hlutdeildarsetningar fyrir grásleppu sem áætluð er að verði í lok janúar er í fullum gangi og því viljum við minna á nokkur atriði.
26. nóvember 2024
Skotið var á dróna sem eftirlitsmaður Fiskistofu notaðist við er hann sinnti eftirliti í gær.
21. nóvember 2024
Fiskistofa hefur á undanförnum dögum fengið fjölda fyrirspurna og álitaefna vegna hlutdeildasetningu á grásleppu.
15. nóvember 2024
Fiskistofa hefur undanfarin tvö ár leitt verkefni sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni og snýst um þróun eftirlits með fiskveiðum.
7. nóvember 2024
Ráðstefnan ber að þessu sinni yfirskriftina Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti.
4. nóvember 2024
Eigendur og útgerðaraðilar geta komið athugasemdum á framfæri um útreikning á veiðireynslu fyrir 19. nóvember næstkomandi.
Magnið sem birt var þann 1. nóvember síðastliðinn, var það magn sem tilboðshafar óskuðu eftir, ekki það magn sem var samþykkt.
1. nóvember 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október.