Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
16. apríl 2025
Fiskistofa leitar að tveimur áreiðanlegum og öflugum einstaklingum til starfa í sjóeftirliti í sumar.
11. apríl 2025
Persónuvernd kvað nýlega upp úrskurð um birtingu persónuupplýsinga í ákvörðunum Fiskistofu.
8. apríl 2025
Verið er að uppfæra kerfi Fiskistofu í samræmi við breytingar á relgugerð um strandveiðar og í framhaldi verður opnað fyrir umsóknir eftir hádegi á morgun, miðvikudaginn 9. apríl.
17. mars 2025
Fiskistofa hefur birt skýrslu yfir aflamsetningu allra botnvörpu- og dragnótaskipa með og án eftirlits frá 1. Janúar 2024.
5. mars 2025
Fyrsta útgáfa nýs aflaskráningarkerfis Fiskistofu, GAFL – Gagnagrunnur Fiskistofu og Löndunarhafna, var gefin út 5. febrúar síðast liðinn.
26. febrúar 2025
Fiskistofa hefur þróað nýtt kerfi fyrir útgáfu veiðivottorða.
21. febrúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað loðnuveiðiheimildum til íslenskra skipa í samræmi við gildandi reglugerð.
7. febrúar 2025
Fiskistofa hefur birt niðurstöður eftirlits með endurvigtun með tilliti til íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti frá 1. janúar 2024.
4. febrúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki í grásleppu og því geta skip með almennt veiðileyfi ásamt hlutdeild og aflamarki í grásleppu hafið veiðar.
17. janúar 2025
Í þessari viku tók Fiskistofa þátt í kennslu í tengslum við Fisheries Training Programme (FTP) hjá GRÓ - Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu á vegum UNESCO.