Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. mars 2025
Fyrsta útgáfa nýs aflaskráningarkerfis Fiskistofu, GAFL – Gagnagrunnur Fiskistofu og Löndunarhafna, var gefin út 5. febrúar síðast liðinn.
26. febrúar 2025
Fiskistofa hefur þróað nýtt kerfi fyrir útgáfu veiðivottorða.
21. febrúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað loðnuveiðiheimildum til íslenskra skipa í samræmi við gildandi reglugerð.
7. febrúar 2025
Fiskistofa hefur birt niðurstöður eftirlits með endurvigtun með tilliti til íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti frá 1. janúar 2024.
4. febrúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki í grásleppu og því geta skip með almennt veiðileyfi ásamt hlutdeild og aflamarki í grásleppu hafið veiðar.
17. janúar 2025
Í þessari viku tók Fiskistofa þátt í kennslu í tengslum við Fisheries Training Programme (FTP) hjá GRÓ - Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu á vegum UNESCO.
15. janúar 2025
Níu umsóknir bárust um vilyrði vegna aflaskráningnar á opinberum sjóstangaveiðimótum fyrir árið 2025.
13. janúar 2025
Fiskistofa óskar eftir að ráða starfsfólk í 3 stöðugildi á veiðieftirlitssviði á starfsstöðvum stofnunarinnar á Ísafirði og Neskaupstað.
10. janúar 2025
Fiskistofa hefur úthlutað aflahlutdeildum í grásleppu.
23. desember 2024
Í dag mun stór hluti landsmanna setjast að borðum og snæða skötu og höfum við í því tilefni tekið saman nokkrar upplýsingar um þessa áhugaverðu tegund.