Fara beint í efnið
Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.

fiskistofa skyndilokanir mynd

Afnám línuívilnunar í þorski

Frá og með 21. nóvember 2024 er línuívilnun í þorski felld niður.

Nánar
Fiskistofa - Verkefni - þróun eftirlits

Samstarfsverkefni um þróun eftirlits með fiskveiðum

Fiskistofa hefur undanfarin tvö ár leitt verkefni sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni og snýst um þróun eftirlits með fiskveiðum.

Nánar
madur net

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sjóstangveiðimót

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til að halda opinber sjóstangaveiðimóta á fiskveiðiárinu 2024/2025.

Nánar