Leiðbeiningar fyrir dýralækna um notkun færanlegra röntgentækja við dýralækningar gefnar út af Geislavörnum
Geislavarnir ríkisins hafa gefið út nýtt rit í formi leiðbeininga um notkun færanlegra röntgentækja við dýralækningar. Þar er m.a. fjallað um hvernig tryggja skuli geislavarnir starfsfólks og annarra við notkun færanlegra röntgentækja við myndatökur af dýrum.