Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
19. desember 2023
Opnað hefur verið fyrir skráningu á kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is og í Ísland.is appinu.
15. desember 2023
Fyrirhuguð lokun á eldri Mínum síðum þann 2. janúar næstkomandi hefur verið frestað fram á seinni hluta ársins 2024.
1. desember 2023
Óskað er eftir fasteignum tímabundið til leigu fyrir íbúa Grindavíkur. Skráningaform er að finna á upplýsingasvæðinu fyrir Grindavík á Ísland.is.
29. nóvember 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands nóvember #2
28. nóvember 2023
Eldri innskráningarþjónusta og umboðskerfi Ísland.is lokar 1. september 2024.
16. nóvember 2023
Frá og með lokun verður Stafræna pósthólfið einungis aðgengilegt á nýjum Mínum síðum Ísland.is og í Ísland.is appinu.
13. nóvember 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands nóvember 2023.
9. nóvember 2023
Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum.
6. nóvember 2023
Við þróun á nýjum vörum og þjónustu er mikilvægt að fylgjast með upplifun notenda. Nýr vefur Ísland.is fór í loftið haustið 2020 og hafa nýjar útgáfur af Mínum síðum Ísland.is og Stafræna pósthólfinu fylgt í kjölfarið.
2. nóvember 2023
Í þessum þætti ætlum við að ræða við sérfræðinga frá Hvíta húsinu í Bandaríkjunum en þau leiða stafvæðingu hins opinbera þar í landi. Stafræna spjallið breytist því í Digital Chat að þessu sinni og fer fram á ensku.