Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. desember 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands desember 2022.
19. desember 2022
Stórum áfanga í stafvæðingu ökunáms er nú náð með virkjun stafrænnar ökunámsbókar Samgöngustofu.
7. desember 2022
Stafrænt pósthólf Ísland.is er umræðuefni þriðja þáttar Stafræna spjallsins.
22. nóvember 2022
Undirbúningur í fullum gangi fyrir rafræna þinglýsingu fasteignakaupa.
17. nóvember 2022
Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi á Ísland.is.
14. nóvember 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands nóvember 2022.
10. nóvember 2022
Stafræn vegferð og þróun á stafrænum lausnum mælist í takti við vilja og væntingar landsmanna í nýlegri könnun.
7. nóvember 2022
Stafræn umsókn um fæðingarorlof er nú einnig opin verðandi foreldrum sem eru í námi, eru utan vinnumarkaðar sem og þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur.
31. október 2022
Helstu samgönguleiðir innanlands hafa verið teknar saman undir lífsviðburðinum Samgöngur.
26. október 2022
Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið. Tilgangur vinnunnar er að leiðbeina stofnunum og tryggja öryggi upplýsinga einstaklinga og fyrirtækja sem ríkinu ber að halda utan um.