Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. febrúar 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands febrúar 2023.
17. febrúar 2023
Ný vefsíða HSU
16. febrúar 2023
Þriðjungur þjóðarinnar nýtir reglulega Ísland.is apppið og enn fleiri stafræn skírteini sem er að finna í appinu. En hver er hugmyndin að baki Ísland.is appsins og fyrir hverja er það?
6. febrúar 2023
Ísland.is appið var fyst gefið út vorið 2022. Það vetir aðgang að stafræna pósthólfinu, stafrænu ökuskírteini og fleiri skírteinum og annari nytsamlegri þjónustu beint í símann. Í nýjustu útgáfu appsins geta notendur svo nálgast upplýsingar um eignir sínar, vegabréf og fleira.
31. janúar 2023
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirrituðu samninginn rafrænt.
25. janúar 2023
Bætt þjónusta í nýrri útgáfu af Ísland.is appinu í takti við óskir notenda.
24. janúar 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands janúar 2023.
11. janúar 2023
Fjölmargar stofnanir hafa fært sig yfir á Ísland.is, og fleiri eru á leiðinni.
3. janúar 2023
Innskráningar og umboðskerfi Stafræns Íslands er í stöðugri þróun. Í greiningarvinnu okkar sáum við að notendur gerðu ríkar kröfur til að skrá sig inn og sækja þjónustu fyrir hönd annarra.
30. desember 2022
Stafrænt Pósthólf er lokað svæði á Ísland.is. Þar eru birtar og geymdar sértækar, persónulegar upplýsingar og skilaboð frá hinu opinbera til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana.