Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. apríl 2025
Það gleður okkur að kynna nýja og endurbætta norræna námskrá um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.
10. apríl 2025
Við minnum á páskalokun Sjónstöðvarinnar.
7. apríl 2025
Á dögunum gáfu Blindrafélagið og Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) út nýjar ítarlegar leiðbeiningar um lagningu á leiðarlínum og athyglissvæðum innanhúss til að skapa gott aðgengi fyrir blint og sjónskert fólk.
19. febrúar 2025
Inga Sæland, nýr félags- og húsnæðismálaráðherra heimsótti Sjónstöðina á dögunum.
17. febrúar 2025
Þann 13. febrúar síðastliðinn voru á hátíð Sameykis niðurstöður í vali á Stofnun ársins 2024 tilkynntar. Að þessu sinni var Sjónstöðin ein af þeim ríkisstofnunum sem tilnefndar voru til Stofnunar ársins.
20. janúar 2025
Þann 14. janúar síðastliðinn útskrifuðust 8 umferlisráðgjafar. Þetta er stór áfangi í sögu Sjónstöðvarinnar.
20. desember 2024
Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2025.
16. desember 2024
Sjónstöðin tekur um þessar mundir þátt í þjónustukönnun ríkisstofnana sem hefur þann tilgang að kanna viðhorf notenda til þjónustu stofnunarinnar og meta ánægju með opinbera þjónustu.
28. nóvember 2024
Laust er til umsóknar 100% starf þjónustufulltrúa hjá Sjónstöðinni - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.
22. nóvember 2024
Fyrirhugað er námskeið fyrir blint og sjónskert fólk um notkun, umhirðu og þjálfun leiðsöguhunda. Námskeiðið er skilyrði þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund.