Ný norræn námskrá um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu er tilbúin
14. apríl 2025
Það gleður okkur að kynna nýja og endurbætta norræna námskrá um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Það gleður okkur að kynna nýja og endurbætta norræna námskrá um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Áður hafa verið gefnar út tvær námskrár, en þær hafa nú verið sameinaðar í eina. Hér hefur verið vandað vel til verks til að ná utan um alla mögulega lífsþætti og laga efnið að þörfum allra Norðurlandanna í kennslu og þjálfun starfsmanna sem sinna þjónustu við einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Við erum stolt af okkar fólki sem tók virkan þátt í þessu verkefni.
Hér má sjá nýju námskrána.