Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. febrúar 2025
Mikilvægt er að vita hvaða hegðun er í lagi á netinu og hvaða hegðun er óviðeigandi. Upplýsingar um þetta er víða að finna og upplagt að rifja það aðeins upp í tilefni dagsins, sem er alþjóðlegi netöryggisdagurinn.
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl.
Meðfylgjandi til kynningar er stefna lögreglunnar á Austurlandi til næstu tólf mánaða, töluleg viðmið hennar fyrir árið 2025 og helstu tölur áranna 2015 til 2024.
Brot 23 ökumanna voru mynduð á Gagnvegi í Reykjavík í dag.
Brot 109 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag.
Brot 50 ökumanna voru mynduð á Grensásvegi í Reykjavík í gær.
10. febrúar 2025
112-dagurinn 2025 verður haldinn á morgun, þriðjudaginn11. febrúar nk. af hálfu Neyðarlínunnar og samstarfsaðila hennar víðsvegar um landið.
Tuttugu og níu ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina.
7. febrúar 2025