Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. febrúar 2025
Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 350 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 24. febrúar til fimmtudagsins 27. febrúar.
26. febrúar 2025
Brot 120 ökumanna voru mynduð á Bústaðavegi í Reykjavík í dag.
Brot 23 ökumanna voru mynduð á Sogavegi í Reykjavík í dag.
25. febrúar 2025
Brot 19 ökumanna voru mynduð á Álfhólsvegi í Kópavogi í dag.
Brot 55 ökumanna voru mynduð í Urriðaholtsstræti í Garðabæ í gær.
Brot 494 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 21. febrúar til mánudagsins 24. febrúar.
21. febrúar 2025
Brot 22 ökumanna voru mynduð á Neshaga í Reykjavík í gær.
20. febrúar 2025
Brot 59 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag.
Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Suðurlandsvegi í gær.