Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Stefna og áherslur lögreglunnar á Austurlandi 2025

11. febrúar 2025

Meðfylgjandi til kynningar er stefna lögreglunnar á Austurlandi til næstu tólf mánaða, töluleg viðmið hennar fyrir árið 2025 og helstu tölur áranna 2015 til 2024.

Lögreglustjarna (.png)

Stefnan byggir á reynslu fyrri ára, markmiðum og áherslum í málaflokkum sem hún telur mikilvæga.

Stefnan er gefin út opinberlega á hverju ári. Markmiðið er að gera störf lögreglunnar sýnileg og skapa umræðu um áherslur hennar og viðmið.

Lykilmarkmið embættisins er að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa. Til að ná því er lögð áherslu á samstarf við hagaðila, markvissa greiningu gagna, sýnilega löggæslu, forvarnir, frumkvæðisvinnu og þjálfun og menntun lögreglumanna.

Lesa stefnu lögreglunnar á Austurlandi.