Framleiðsla ökuskírteina er hafin hjá Þjóðskrá. Í rúman áratug hafa íslensk ökuskírteini verið framleidd í Ungverjalandi en nú hafa ríkislögreglustjóri, sýslumenn og Þjóðskrá Íslands tekið höndum saman og unnið að því að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands.