Sýslumenn: Löggildingar
Hvert er prófgjaldið til löggildingar dómtúlka og skjalaþýðenda?
Prófgjald 2021 verður 296.000 krónur fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn í báðar áttir, það er af íslensku og á íslensku, en 222.000 krónur fyrir þá sem taka prófið aðeins í aðra áttina eða endurtaka prófið.
Innifalið í prófgjaldinu er kynningarfundur og námskeið.
Prófgjaldið greiðist inn á reikning Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, 0582-26-2, kennitala 490169-7339.
Að prófi loknu skal greiða gjald fyrir útgáfu löggildingarskírteinis 12.000 krónur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?