Fara beint í efnið

Hvert er prófgjaldið til löggildingar dómtúlka og skjalaþýðenda?

Prófgjald 2021 verður 296.000 krónur fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn í báðar áttir, það er af íslensku og á íslensku, en 222.000 krónur fyrir þá sem taka prófið aðeins í aðra áttina eða endurtaka prófið. 

Innifalið í prófgjaldinu er kynningarfundur og námskeið. 

Prófgjaldið greiðist inn á reikning Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, 0582-26-2, kennitala 490169-7339.

 Að prófi loknu skal greiða gjald fyrir útgáfu löggildingarskírteinis 12.000 krónur.


Hér má finna nánari upplýsingar um löggildingu skjalaþýðenda og dómtúlka, t.d. um skilyrði fyrir umsókn og fyrirkomulag námskeiðs.




Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?