Sýslumenn: Löggildingar
Hvenær er næsta próf til löggildingar dómtúlka og skjalaþýðenda haldið?
Skrifleg löggildingapróf verða næst haldin, að öllu óbreyttu, í febrúar 2024
Hér má finna nánari upplýsingar um löggildingu skjalaþýðenda og dómtúlka, t.d. um skilyrði fyrir umsókn og fyrirkomulag námskeiðs.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?