Sýslumenn: Löggildingar
Hvenær verður næsta námskeið um löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda haldið?
Próftökum er skylt að sækja undirbúningsnámskeiðið, nema þeir hafi áður þreytt prófin. Næsta undirbúningsnámskeiðið fer að öllu óbreyttu næst fram haustið 2023.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?