Sýslumenn: Löggildingar
Hvar sæki ég um löggildingu til fasteigna- og skipasölu?
Hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að fylla út rafræna umsókn.
Hér má finna nánari upplýsingar um löggildingu til fasteigna- og skipasölu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?