Sýslumenn: Löggildingar
Hvað kostar að fá leyfi til löggildingar fasteigna- og skipasölu?
Leyfið kostar 12.000 krónur og skal það greitt inn á reikning embættisins: 322-26-0001, kennitala 650914-2520.
Eins þarf að greiða fyrir fylgigögn sem leggja þarf fram með umsókn, svo sem sakavottorð og búforræðisvottorð.
Hér má finna nánari upplýsingar um löggildingu fasteigna- og skipasala.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?