Sýslumenn: Löggildingar
Hvenær verður næsti kynningarfundur um löggildingu skjalaþýðenda og dómtúlka?
Kynningarfundur fyrir verðandi próftaka verður haldinn að Neshaga 16, jarðhæð, í september 2023 (að öllu óbreyttu).
Hér má finna nánari upplýsingar um löggildingu skjalaþýðenda og dómtúlka, t.d. um skilyrði fyrir umsókn og fyrirkomulag námskeiðs.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?