Sýslumenn: Löggildingar
Get ég lagt inn löggildingu til að starfa við fasteigna- og skipasölu?
Já. Hægt er fylla út rafræna beiðni um innlögn. Við innlögn falla niður réttindi og skyldur.
Hér má finna nánari upplýsingar um innlögn löggildingar til fasteigna- og skipasala.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?