Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Stefnan var unnin í víðtæku samráði við hagsmunaaðila, fagráðuneyti, starfsfólk og stjórnendur stofnunarinnar. Ný framtíðarsýn og stefna tók gildi 1. janúar 2023.
Vinnueftirlitið leggur áherslu á að miðla traustum, skýrum og áreiðanlegum upplýsingum um málefni sem undir stofnunina heyra.
Í öllu starfi Vinnueftirlitsins eiga starfsmenn og stjórnendur að sýna kurteisi og virðingu í samskiptum.
Markmið persónuverndarstefnu er að leggja áherslu á persónuvernd með því að tryggja lögmæta, sanngjarna og gagnsæja meðferð allra persónuupplýsinga sem stofnunin vinnur með.
Stefna Vinnueftirlitsins er að allt starfsfólk Vinnueftirlitsins njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf þannig að enginn ómálefnalegur launamunur sé til staðar.
Í jafnréttisáætluninni eru sett fram markmið og aðgerðir sem lúta að ákvæðum jafnréttislaga sem varða innra starf Vinnueftirlitsins.
Vinnueftirlitið ætlar að veita framúrskarandi þjónustu til að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu.
Hjá Vinnueftirlitinu starfar metnaðarfullur og samheldinn hópur sem leggur áherslu á að ná fram því markmiði að allir komi heilir heim úr vinnu.
Starfsfólk getur óskað eftir því að gera samning um fjarvinnu henti það því og starfinu.
Vinnueftirlitið tekur virkan þátt í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og leitast við að halda neikvæðum umhverfisáhrifum af starfseminni í lágmarki.