Öll heil heim
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Hlutverk þess er að stuðla að því að öll komi heil heim úr vinnu.
Ertu í lagi eftir daginn?
Heilbrigð vinnustaðamenning leggur grunn að öryggi og vellíðan starfsfólks og hefur auk þess jákvæð áhrif á árangur og orðspor vinnustaða. Ert þú í lagi eftir daginn?
Áætlun um öryggi og heilbrigði
Áætlun um öryggi og heilbrigði
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar hans.
Námskeið í vinnuvernd
Námskeið í vinnuvernd
Vinnueftirlitið býður upp á ýmis vinnuverndarnámskeið. Námskeiðin eru flest stafræn og hægt að taka árið um kring.
Vinnuvélar og tæki
Vinnuvélar og tæki
Vinnueftirlitið sér um skráningar og skoðanir á vinnuvélum og útgáfu og endurnýjun vinnuvélaréttinda. Stofnunin heldur jafnframt námskeið til réttinda á vinnuvélar.
Fréttir
Þátttaka starfsfólks lykillinn að árangri
Vinnueftirlitið hélt fimmtudaginn 31. október ráðstefnuna: Hvernig má nýta tæknilausnir til að auka öryggi og vellíðan í starfi - lærum af reynslu hvers annars. Þar sögðu hinir ýmsu vinnustaðir frá vegferð sinni við að nýta tæknilausnir í störfum sínum og hvaða áhrif það hefur haft á starfsfólk út frá öryggi, vellíðan og menningu á vinnustaðnum.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vilt þú vera hluti af öflugri liðsheild sem stuðlar að vinnuvernd og öryggi? Vinnueftirlitið leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með mikla þekkingu og áhuga á vinnuvélum og tækjum til að ganga til liðs við teymi sérfræðinga á vinnuverndarsviði.